Við gefum út eigið námsefni, veitum ráðgjöf um kennsluhætti, ritstýrum, lesum yfir hvers kyns texta, leiðbeinum um meðferð íslensks máls, tökum að okkur verkefnisstjórn, leiðbeinum einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og stofnunum um viðfangsefni á okkar sviði.
Ráðgjöf, verkefnastjórnun og námskeið fyrir einstaklinga, hópa, skóla og stofnanir um kennsluhætti, t.d. starf og skipulag í kennslustundum, námsumhverfi, kennsluaðferðir, viðfangsefni, námsmat, námsefnisgerð og námsefnisnotkun. Einnig er í boði ráðgjöf og fyrirlestrar um flest sem viðkemur íslenskri tungu.
Við gerum ýmist tilboð í verkefni eða vinnum þau í tímavinnu.
Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um verð og þjónustu.